
A family company bridging the gap between webstores and North American customers.




Ísafold Distribution Center
-
Þinn lager
-
Þitt fólk
-
Ekkert of lítið ekkert of stórt
-
Vinnum með lausnir
Ef þú ert að leita að samstarfsaðila til að annast lagerhald og vörudreifingu innan Bandaríkjanna ertu á réttum stað. Við höfum frá árinu 2017 aðstoðað íslensk sprotafyrirtæki og fleiri við að koma vörunum sínum til kaupenda innan Bandaríkjanna á skjótan og öruggan hátt. Okkar hlutverk er að afhenda þitt loforð, stórt sem smátt. Við verðum seint stærsta eða ódýrasta vörudreifingafyritækið í Bandaríkjunum, en þegar kemur að samskiptum, svörun og lausnum erum við risastór. Í samstarfi við markaðsfyrirtæki sem við höfum starfað með undanfarin ár, bjóðum við okkar viðskiptavinum aðstoð við vörukynningar á valda markaðshópa. Ekkert verkefni er of lítið og ekkert of stórt. Vinsamlegast hafðu samband til að fá nánari upplýsingar og verðtilboð.